ABS litir

ABS er fjölliðaefni sem er búið til úr Butadien og styrene og hefur því miklu hærra bræðslumark en PLA plast. Það gerir það úr verkum að plastið er mun harðar en PLA plast. Vegna þessara eiginlega ABS plasts hefyr er það mikið notað í bifreiðar.

Dæmi um hluti sem eru gerðir úr ABS plasti eru: Lego kubbar og takkar á lyklaborði

All
Svart
Hvítt
Stein grátt