Lýsing
Við bjóðum upp á Við teiknum upp persónulegt skraut eftir óskum viðskiptavinarins og fullklárum skrautið svo það sé tilbúið beint á kökuna. Ferlið gengur þannig fyrir sig að þú sendir okkur þínar óskir, við teiknum upp nokkrar hugmyndir og sendum þér verð. Lítist þér á vinnum við svo saman að endanlegri útfærslu. Þegar hún er kominn er skrautið svo prentað og fullunnið eftir þínum óskum.
Algeng breidd á skrauti er 15cm en hægt er að útbúa það í hvaða stærð sem er. Oftast er skraut í einum lit en mögulegt er útbúa það í mörgum litum. Algengt verð á skrauti er 3.500 – 5.000 kr eftir útfærslum, endanlegt verð verður fært inn í pöntun og staðfest af viðskiptavini fyrir prentun.
Ef þú hefur spurningar eða vantar frekari upplýsingar þá endilega hafðu samband við okkur hér.