Kökuskraut

4.000 kr.

Þrívíddarprentað kökuskraut við öll tækifæri  t.d. brúðkaup, nafn á skírnartertu, útskrift, fermingar og afmælistertur.  Öll skraut eru sérhönnuð eftir þínum óskum.  Hér fyrir neðan geturðu valið úr litum og algengustu leturgerðum.   Hægt er að sérsníða að þínum óskum bæði leturgerðir og liti/litasamsetningar.  Óskir þú eftir öðrum letri eða lit/listasamsetningi, veldu þá kostinn „Annað sérpantað“ og skrifað inn lýsingu á því sem þú óskar eftir í reitinn skilaboð.  Ef þú vilt fá mynd á skrautið skrifaðu okkur þá skilaboð.

Flokkur:

Lýsing

Við bjóðum upp á Við teiknum upp persónulegt skraut eftir óskum viðskiptavinarins og fullklárum skrautið svo það sé tilbúið beint á kökuna.  Ferlið gengur þannig fyrir sig að þú sendir okkur þínar óskir, við teiknum upp nokkrar hugmyndir og sendum þér verð.   Lítist þér á vinnum við svo saman að endanlegri útfærslu.  Þegar hún er kominn er skrautið svo prentað og fullunnið eftir þínum óskum.

Algeng breidd á skrauti er 15cm en hægt er að útbúa það í hvaða stærð sem er.   Oftast er skraut í einum lit en mögulegt er útbúa það í mörgum litum.  Algengt verð á skrauti er 3.500 – 5.000 kr eftir útfærslum, endanlegt verð verður fært inn í pöntun og staðfest af viðskiptavini fyrir prentun.

Ef þú hefur spurningar eða vantar frekari upplýsingar þá endilega hafðu samband við okkur hér.

Nánari upplýsingar

Þyngd 100 g
Ummál 15 × 14 × 1 cm
Litur

, , , , , , , , , , , , , , , , ,