Litir

PLA

PLA er umhverfisvænt plast sem er búið til úr endurnýjanlegum afurðum t.d maíssterkju og sykurreyr. Það er þess vegna sem það er kallað “ grænt plast“. Það er mikið notað í umbúðir utan um matvæli en það hentar einnig vel í þrívíddarprentun.   Við notum eingöngu gæðavöru frá þekktum framleiðendum.

All
Svart
Glimmer svart
Hvítt
Silki Hvítur
Perlu hvítt
Silfur hvítt
Marmara hvítur
Glær
Gegnsætt
Pastel bleikur
Antík bleikt
Baby bleikt
Dökk bleikt
Silki bleikur
Tyggjó bleikur
Rautt
Perlu kopar
Silki kopar
Kopar
Appelsínugult
Satin Gulur
Silki gyllt
Gull
Kampavín
Glær gull glimmer
Föl gull
Ljós gylltur
Ljós gylltur með glimmeri
Gull silfur glimmer
Satin gull
Brons
Ljós drapplitað
Silfur
Silfur glans
Silfur glimmer
Silki silfur
Glær Silfur glimmer
Baby blátt
Perlu blár
Indigo blár
Glimmer dökk blár
Dökkblár glans
Túrkís
Glimmer grænn
Pastel Grænn
Fjólublár
Glans Fjólublár
Pastel fjólublár

ABS

ABS er fjölliðaefni sem er búið til úr butadien og styrene og hefur því miklu hærra bræðslumark en PLA plast.  Það gerir það úr verkum að plastið er mun harðar en PLA plast. ABS plast er mikið notað í bifreiðar, t.d. er algengt að stuðarar í bílnum séu úr ABS plasti.

Dæmi um hluti sem eru gerðir úr ABS plasti eru: Lego kubbar og takkar á lyklaborði

All
Svart
Hvítt
Stein grátt
preloader