Kökuskraut

Við bjóðum upp á þrívíddarprentað kökuskraut við öll tækifæri  t.d. brúðkaup, nafn á skírnartertu, útskrift, fermingar og afmælistertur.  Við teiknum upp persónulegt skraut eftir óskum viðskiptavinarins og fullklárum skrautið svo það sé tilbúið beint á kökuna. Sendu okkur línu hér og við teiknum upp skraut fyrir þig.

preloader